Bikarinn ÍBV fer í átta liða úrslit en Haukar eru úr leik.
Bikarinn ÍBV fer í átta liða úrslit en Haukar eru úr leik. — Morgunblaðið/Hákon

ÍBV er komið áfram í 8-liða úrslit bikarkeppni karla í handbolta eftir að Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfesti úrskurð dómstóls HSÍ í máli ÍBV gegn Haukum. Leikurinn endaði 37:29, Haukum í hag, en ÍBV kærði þar sem Haukar breyttu leikskýrslunni eftir að frestur til þess rann út. Það verða því ÍBV og FH sem eigast við í átta liða úrslitum og sá leikur fer væntanlega ekki fram fyrr en í febrúar en undanúrslit og úrslit bikarsins eru leikin

...