Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er ekki á flæðiskeri statt með framherja næstu árin en Orri Steinn, Andri Lucas og Albert Guðmundsson eru þar fremstir í flokki. Ungir strákar eins og Benoný Breki og Daníel Tristan gætu bankað á dyrnar fyrr en varir. Sextán íslenskir framherjar eru atvinnumenn erlendis. Í dag birtist sjöunda og síðasta greinin um leikmennina sem geta skipað landsliðið á næstu árum. » 56