Gamall bóndi fór niður að tjörn á landareign sinni en hann hafði ekki komið þangað mjög lengi. Þegar hann nálgaðist tjörnina heyrði hann óp og hlátrarsköll og sá síðan hóp af ungu fólk ofan í tjörninni. Hann hóstaði kurteislega til að láta vita fólkið vita af sér. Þau hópuðust í dýpri enda tjarnarinnar.
„Við komum ekki upp úr fyrr en þú yfirgefur svæðið!“ kallaði einn. „Ó, hafið engar áhyggjur af mér,“ sagði bóndinn. „Ég kom ekki til að horfa á ykkur baða ykkur. Ég kom nú bara til að gefa krókódílnum að borða!“