Norðlenskt harðmæli í orðum eins og bátur og kápa hefur minnkað talsvert frá fyrri tímum. Framburðurinn er enn áberandi í máli Eyfirðinga og Þingeyinga af eldri kynslóðinni en ungt fólk á þeim slóðum sýnir mun minni merki um harðmæli
— Morgunblaðið/Arnþór

Baksvið

Sonja Sif Þórólfsdóttir

sonja@mbl.is

Norðlenskt harðmæli í orðum eins og bátur og kápa hefur minnkað talsvert frá fyrri tímum. Framburðurinn er enn áberandi í máli Eyfirðinga og Þingeyinga af eldri kynslóðinni en ungt fólk á þeim slóðum sýnir mun minni merki

...