„Fyrr í þessari viku fór formaður Neytendasamtakanna frjálslega með staðreyndir um verðþróun á lambakjöti og sagðist aðspurður ekki hafa séð það skila sér til bænda. Svona málflutningur stenst ekki skoðun og því er þörf á því að leiðrétta…

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Fyrr í þessari viku fór formaður Neytendasamtakanna frjálslega með staðreyndir um verðþróun á lambakjöti og sagðist aðspurður ekki hafa séð það skila sér til bænda. Svona málflutningur stenst ekki skoðun og því er þörf á því að leiðrétta það,“ segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason, formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, vegna ummæla Breka Karlssonar formanns Neytendasamtakanna í hádegisfréttum RÚV síðastliðinn þriðjudag.

Þar sagði

...