Stjórnarsáttmáli Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var kynntur í Hafnarborg í Hafnarfirði á laugardag og í honum eru 23 aðgerðir. Þar kennir ýmissa grasa og hafa sumar aðgerðir vakið meiri athygli en aðrar
Ríkisstjórn Formenn stjórnarflokkanna, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland, kynntu helstu stefnumálin.
Ríkisstjórn Formenn stjórnarflokkanna, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland, kynntu helstu stefnumálin. — Morgunblaðið/Ólafur Árdal

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Stjórnarsáttmáli Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var kynntur í Hafnarborg í Hafnarfirði á laugardag og í honum eru 23 aðgerðir.

...