Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 d6 6. a3 Bxc3+ 7. Rxc3 Rbd7 8. Be2 e5 9. 0-0 c6 10. Dc2 De7 11. d5 He8 12. e4 a5 13. Be3 Rf8 14. Hfd1 c5 15. Hab1 Rg6 16. b4 axb4 17. axb4 b6 18. Hb2 Bg4 19. f3 Bc8 20. Hdb1 Rh5 21. Bf1 Rhf4 22. bxc5 bxc5 23. Hb8 Hxb8 24. Hxb8 Da7 25. Db2 Hd8 26. g3 Rh5 27. Db6 Dxb6 28. Hxb6 Kf8 29. Rb5 Ke7

Staðan kom upp á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í höfuðstöðvum bankans. Stephan Briem (2.211) hafði hvítt gegn Magnúsi Erni Úlfarssyni (2.346). 30. Rxd6! Hxd6 31. Bxc5 og svartur gafst upp. Lokastaða efstu manna varð eftirfarandi: 1. Helgi Áss Grétarsson (2.380) 11½ vinningur af 13 mögulegum. 2. Hilmir Freyr Heimisson (2.390) 11 v. 3. Stephan Briem 9 v. Fyrir utan Stephan fengu fjórir aðrir

...