„Umsókn Íslands að Evrópusambandinu er ekki virk,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið, en hann telur ekki grundvöll fyrir því að komandi ríkisstjórn geti tekið upp þráðinn í samningaviðræðum þar sem frá var horfið
Sveinn Valfells
sveinnv@mbl.is
„Umsókn Íslands að Evrópusambandinu er ekki virk,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið, en hann telur ekki grundvöll fyrir því að komandi ríkisstjórn geti tekið upp þráðinn í samningaviðræðum þar sem frá var horfið.
Í nýbirtum stjórnarsáttmála Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins er að finna ákvæði um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands að
...