Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir að árið í heild hafi gengið ágætlega í ferðaþjónustunni. Vöxtur hafi þó ekki einkennt greinina á árinu. „Árið fór eins og við mátti búast
Magdalena Anna Torfadóttir
magdalena@mbl.is
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir að árið í heild hafi gengið ágætlega í ferðaþjónustunni. Vöxtur hafi þó ekki einkennt greinina á árinu.
„Árið fór eins og við mátti búast. Við höfum verið að tapa samkeppnishæfni gagnvart áfangastöðum á borð við Noreg vegna stöðu efnahagslífsins bæði hér á landi og í Noregi,“ segir Jóhannes. Ferðamannafjöldinn sem sæki Ísland heim hafi haldist svipaður
...