Svissneska tæknifyrirtækið SoftwareOne hefur ákveðið að festa kaup á norska tæknifyrirtækinu Crayon Group. Crayon er í viðskiptunum metið á 1,4 milljarða bandaríkjadala, eða 195 milljarða íslenskra króna
Þóroddur Bjarnason
tobj@mbl.is
Svissneska tæknifyrirtækið SoftwareOne hefur ákveðið að festa kaup á norska tæknifyrirtækinu Crayon Group.
Crayon er í viðskiptunum metið á 1,4 milljarða bandaríkjadala, eða 195 milljarða íslenskra króna.
Kaupverðið verður greitt með blöndu af hlutabréfum í SoftwareOne og reiðufé.
Crayon er með þó nokkra starfsemi á Íslandi og er
...