Tvö rótgróin félög, Eimskip og Hampiðjan, duttu nýlega út af OMX 15-vístölunni og Heimar og Kaldalón komu í þeirra stað. Vísitalan samanstendur af 15 félögum sem skráð eru á aðallista kauphallarinnar og mælir bæði frammistöðu og viðskiptamagn félaga
Kauphöllin Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir að á bilinu eitt til þrjú félög fari inn og út úr OMX15-vísitölunni í hverri endurskoðun.
Kauphöllin Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir að á bilinu eitt til þrjú félög fari inn og út úr OMX15-vísitölunni í hverri endurskoðun. — Morgunblaðið/Eggert

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Tvö rótgróin félög, Eimskip og Hampiðjan, duttu nýlega út af OMX 15-vístölunni og Heimar og Kaldalón komu í þeirra stað. Vísitalan samanstendur af 15 félögum sem skráð eru á aðallista kauphallarinnar og mælir bæði frammistöðu og viðskiptamagn félaga.

...