Bendedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, segir að sífellt sé verið að skoða leiðir til að reka bankann með skilvirkari hætti. Þetta segir Benedikt í viðtali í viðskiptahluta Dagmála, spurður hvort það hafi komið til skoðunar að sameina Arion…
Magdalena Anna Torfadóttir
magdalena@mbl.is
Bendedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, segir að sífellt sé verið að skoða leiðir til að reka bankann með skilvirkari hætti.
Þetta segir Benedikt í viðtali í viðskiptahluta Dagmála, spurður hvort það hafi komið til skoðunar að sameina Arion banka og Kviku banka, en fjallað var um þann orðróm í viðskiptamiðlum fyrir nokkru.
Benedikt segir að rekstur fjármálafyrirtækja verði sífellt
...