Frank-Walter Stein­meier for­seti Þýska­lands hef­ur leyst upp sam­bandsþingið og Þjóðverj­ar munu því ganga til kosn­inga þann 23. fe­brú­ar 2025. Þetta ger­ist í kjöl­far þess að rík­is­stjórn Ol­afs Scholz kansl­ara sprakk í síðasta mánuði og…

Frank-Walter Stein­meier for­seti Þýska­lands hef­ur leyst upp sam­bandsþingið og Þjóðverj­ar munu því ganga til kosn­inga þann 23. fe­brú­ar 2025. Þetta ger­ist í kjöl­far þess að rík­is­stjórn Ol­afs Scholz kansl­ara sprakk í síðasta mánuði og van­traust var samþykkt á hend­ur Scholz fyrr í des­em­ber.

Kristi­leg­ir demó­krat­ar eru með lang­mesta stuðning­inn í Þýskalandi og þjóðern­is­flokk­ur­inn Alternati­ve für Deutsch­land (AfD) mæl­ist með meiri stuðning en Verka­manna­flokk­ur Olafs Scholz.