Um 40 manns eru í einangrun á Landspítala vegna öndunarfærasýkingar. Ástandið á spítalanum er þungt að sögn Hildar Helgadóttur, formanns farsóttanefndar Landspítalans. Hildur segir margar veirur vera að ganga um samfélagið

Inga Þóra Pálsdóttir

ingathora@mbl.is

Um 40 manns eru í einangrun á Landspítala vegna öndunarfærasýkingar. Ástandið á spítalanum er þungt að sögn Hildar Helgadóttur, formanns farsóttanefndar Landspítalans. Hildur segir margar veirur vera að ganga um samfélagið.

„Það

...