Veðurstofan gerir ráð fyrir því að veður á gamlársdag verði með ágætasta móti á landinu öllu, en útlit er fyrir talsvert frost og líkur á tveggja stafa kuldatölum í flestum landshlutum. Stillt og úrkomulítið verður einnig víðast hvar á landinu, en…
Sveinn Valfells
sveinnv@mbl.is
Veðurstofan gerir ráð fyrir því að veður á gamlársdag verði með ágætasta móti á landinu öllu, en útlit er fyrir talsvert frost og líkur á tveggja stafa kuldatölum í flestum landshlutum.
Stillt og úrkomulítið verður einnig víðast hvar á landinu, en hugsanlega gæti snjóað lítillega á Norður- og Norðausturlandi. Að sögn Birgis Arnar Höskuldssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofunni, eru því töluverðar líkur á að aðstæður til flugeldaskota verði með besta móti,
...