Eftir mörg ár í Danmörku og hafa skrifaðmargar stórar skáldsögur sneri Gunnar Gunnarsson heim til Íslands. ÁSkriðuklaustri í Fljótsdals reisti Gunnar sér og sínum mikinn kastala og bjóþar um og eftir 1940. Búskapur þar beið skipbrot hjá skáldinu, sem þá flutti tiReykjavíkur í byggingu sem er nefnt Gunnarshús. Hvar er það í borginni?