Garðyrkjustöðin og ferðaþjónustufyrirtækið Friðheimar í Reykholti í Biskupstungum hefur fest kaup á Jarðarberjalandi, umsvifamesta jarðarberjaræktanda á Íslandi. Knútur Rafn Ármann, sem á og rekur Friðheima ásamt eiginkonu sinni Helenu…
Baksvið
Þóroddur Bjarnason
tobj@mbl.is
Garðyrkjustöðin og ferðaþjónustufyrirtækið Friðheimar í Reykholti í Biskupstungum hefur fest kaup á Jarðarberjalandi, umsvifamesta jarðarberjaræktanda á Íslandi.
Knútur Rafn Ármann, sem á og rekur Friðheima ásamt eiginkonu sinni Helenu Hermundardóttur, segir í samtali við Morgunblaðið að Friðheimar taki við rekstrinum 1. janúar næstkomandi.
„Við erum mjög spennt að taka við. Jarðarberjaland er nágrannagarðyrkjustöð okkar. Hún var endurbyggð frá grunni árið 2022 eftir að hafa skemmst í óveðri. Stöðin er sérhæfð í heilsársræktun
...