Hróksendatöfl koma oftar fyrir meðal jólaskákdæmanna en stundum áður. Stöðurnar nr. 5 og nr. 6 gætu hæglega hafa komið fyrir í venjulegri kappskák en vinningsleiðirnar eru stílhreinar og seinna dæmið minnir á annað sem Emanuel Lasker, heimsmeistari 1894-1921, samdi
Skák
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is
Hróksendatöfl koma oftar fyrir meðal jólaskákdæmanna en stundum áður. Stöðurnar nr. 5 og nr. 6 gætu hæglega hafa komið fyrir í venjulegri kappskák en vinningsleiðirnar eru stílhreinar og seinna dæmið minnir á annað sem Emanuel Lasker, heimsmeistari 1894-1921, samdi. En hér koma lausnirnar:
Leonid Kubbel
1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik.
1. Dg3
A: 1. … f1(D,H,B) 2. Hd2 mát. B: 1. … f1(R) 2. He1 mát. C: 1. … Kxd1 2. Dg4 mát. D: 1.
...