Eyjólfur Ármannsson
Eyjólfur Ármannsson

Kári Freyr Kristinsson

Viðar Guðjónsson

„Skoðun mín hefur ekkert breyst,“ segir Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og þingmaður Flokks fólksins, spurður hvort skoðun hans á bókun 35, um að frumvarpið feli í sér stjórnarskrárbrot, hafi breyst.

Eyjólfur hefur lýst skoðun sinni á málinu afdráttarlaust á Alþingi og í fjölmiðlum. Í ræðu á Alþingi 7. mars um framkvæmd samningsins um Evrópska efnahagssvæðið sagði hann:

„Framsal löggjafarvaldsins. Þess vegna var bókun 35 ekki sett í lög. Þetta er þjóðréttarleg skuldbinding í dag gagnvart Evrópusambandinu. Þetta

...