Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi áréttar bréf íslenskra stjórnvalda til Evrópusambandsins í mars 2015, þegar spurt er um stöðu aðildarumsóknarinnar. Tilefnið er að ný ríkisstjórn er komin til valda á Íslandi sem boðar að þjóðaratkvæðagreiðsla…
Clara Ganslandt
Clara Ganslandt

Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi áréttar bréf íslenskra stjórnvalda til Evrópusambandsins í mars 2015, þegar spurt er um stöðu aðildarumsóknarinnar.

Tilefnið er að ný ríkisstjórn er komin til valda á Íslandi sem boðar að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu skuli fara fram eigi síðar en árið 2027.

Til upprifjunar sótti ríkisstjórn Samfylkingar og VG um aðild að Evrópusambandinu í júlí 2009. Svo tók við ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, 2013 til 2016, sem var andvíg aðild. Birtist það í bréfi Gunnars Braga Sveinssonar þáverandi utanríkisráðherra til fulltrúa ESB í mars 2015.

Umsóknin ekki lengur virk

Rætt var við Gunnar Braga í Morgunblaðinu síðastliðinn aðfangadag sem taldi að umsókn

...