Desember Bylting var gerð í Sýrlandi og forsetanum, Bashar al-Assad og stjórn hans, steypt af stóli. Hér hafa uppreisnarmenn lagt undir sig borgina Aleppo. Árásin, sem kom á óvart, er með þeim blóðugri í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi en þúsundir…

Desember Bylting var gerð í Sýrlandi og forsetanum, Bashar al-Assad og stjórn hans, steypt af stóli. Hér hafa uppreisnarmenn lagt undir sig borgina Aleppo. Árásin, sem kom á óvart, er með þeim blóðugri í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi en þúsundir hafa flúð heimili sín síðan hún hófst og tugþúsundir eru án rennandi vatns. Mikil krísa hefur verið í landinu og fróðlegt verður að sjá hvernig úr spilast á næstu mánuðum og misserum.