Sú tilfinning vaknar sama hver öldin er að á fyrsta fjórðungi hennar sé að einhverju leyti verið að leggja grunn. Lítum á fyrsta fjórðung 20. aldar. Flug bræðranna Orvilles og Wilburs Wrights í Kitty Hawk í Norður-Karolínu árið 1903 markaði upphafið á gullöld flugsins
Frans Páfi mun marka upphaf heilags árs í basilíku heilags Péturs í páfagarði á aðfangadag.
Frans Páfi mun marka upphaf heilags árs í basilíku heilags Péturs í páfagarði á aðfangadag. — Reuters/Guglielmo Mangiapane

Masha Goncharova

Hvað er gott að hafa í huga þegar komandi ár er skipulagt?

Sú tilfinning vaknar sama hver öldin er að á fyrsta fjórðungi hennar sé að einhverju leyti verið að leggja grunn. Lítum á fyrsta fjórðung 20. aldar. Flug bræðranna Orvilles og Wilburs Wrights í Kitty Hawk í Norður-Karolínu árið 1903 markaði upphafið á gullöld flugsins. Árið 1917 réðust bolsévikar inn í Vetrarhöllina, valdasæti keisarastjórnarinnar í Sankti Pétursborg, og lögðu grunninn að Sovétríkjunum. Tveimur árum síðar voru línur dregnar að nýju í Evrópu með Versalasamningunum, sem voru forsmekkurinn að valdatöku Hitlers og í framhaldinu seinni heimsstyrjöld.

Hverju megu við þá eiga von á næstu 75 ár 21. aldarinnar þegar fyrstu 25 árin eru metin og vegin? Árið 2000 samþykktu Hollendingar fyrstir þjóða að lögleiða

...