Það er ekki á hverjum degi sem borgarísjaka rekur nálægt landi en slíku fengu íbúar Blönduóss að verða vitni að er þeir risu á fætur í gærmorgun. Stærðarinnar gestur hafði komið sér fyrir á Húnafirði
Hafís Jakinn er um fjóra kílómetra frá bænum að sögn Róberts, sem smellti mögnuðum ljósmyndum af gestinum.
Hafís Jakinn er um fjóra kílómetra frá bænum að sögn Róberts, sem smellti mögnuðum ljósmyndum af gestinum. — Ljósmynd/Róbert Daníel Jónsson

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

Það er ekki á hverjum degi sem borgarísjaka rekur nálægt landi en slíku fengu íbúar Blönduóss að verða vitni að er þeir risu á fætur í gærmorgun. Stærðarinnar gestur hafði komið sér fyrir á Húnafirði.

Blönduósingurinn Róbert Daníel Jónsson náði nokkrum myndum af jakanum undir sólarupprás í gærmorgun. Hann segir við mbl.is að jakinn hafi virst fastur í stað aðeins fjóra kílómetra frá

...