Það er ekki á hverjum degi sem borgarísjaka rekur nálægt landi en slíku fengu íbúar Blönduóss að verða vitni að er þeir risu á fætur í gærmorgun. Stærðarinnar gestur hafði komið sér fyrir á Húnafirði
Agnar Már Másson
agnarmar@mbl.is
Það er ekki á hverjum degi sem borgarísjaka rekur nálægt landi en slíku fengu íbúar Blönduóss að verða vitni að er þeir risu á fætur í gærmorgun. Stærðarinnar gestur hafði komið sér fyrir á Húnafirði.
Blönduósingurinn Róbert Daníel Jónsson náði nokkrum myndum af jakanum undir sólarupprás í gærmorgun. Hann segir við mbl.is að jakinn hafi virst fastur í stað aðeins fjóra kílómetra frá
...