Tveir af stærstu hótelrekendum í Reykjavík segja nær öll sín gistipláss uppbókuð. Þrátt fyrir umræðu um yfirvofandi samdrátt á aðsókn ferðamanna til Íslands virðist það hafa haft lítil áhrif á hátíðirnar
Hótel Ferðamenn munu manna miðbæjarvaktina um áramótin.
Hótel Ferðamenn munu manna miðbæjarvaktina um áramótin. — Morgunblaðið/Karítas

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

Tveir af stærstu hótelrekendum í Reykjavík segja nær öll sín gistipláss uppbókuð. Þrátt fyrir umræðu um yfirvofandi samdrátt á aðsókn ferðamanna til Íslands virðist það hafa haft lítil áhrif á hátíðirnar.

Ferðamennirnir virðast sækja frekar í höfuðborgina en á landsbyggðina á þessum tíma árs.

„Það er eiginlega nær uppselt á öllum hótelum í Reykjavík hjá okkur,“ segir Arndís Anna Reynisdóttir í

...