Ásthildur Lóa Þórsdóttir, nýr mennta- og barnamálaráðherra, segir blasa við að taka þurfi á læsisvanda barna og huga að íslenskukennslu fyrir innflytjendur, bæði börn og fullorðna. Hún segir afar margt jákvætt að gerast í skólakerfinu og kraftaverk…
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

Ólafur A. Pálsson

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, nýr mennta- og barnamálaráðherra, segir blasa við að taka þurfi á læsisvanda barna og huga að íslenskukennslu fyrir innflytjendur, bæði börn og fullorðna.

Hún segir afar margt jákvætt að gerast í skólakerfinu og kraftaverk unnin á hverjum degi

...