 „Það er stuð að fá verðlaun. Maður heldur smápartí eins og síðast og fagnar. Ólíkt því sem reynt er að klína á okkur sem höfum ekki haft það af að deyja ung, þá minnkar stuðið ekkert með árunum, að minnsta kosti ekki mitt.“ Steinunn…
Gyrðir Elíasson
Gyrðir Elíasson — Morgunblaðið/Einar Falur

 „Það er stuð að fá verðlaun. Maður heldur smápartí eins og síðast og fagnar. Ólíkt því sem reynt er að klína á okkur sem höfum ekki haft það af að deyja ung, þá minnkar stuðið ekkert með árunum, að minnsta kosti ekki mitt.“

Steinunn Sigurðardóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka í janúar.

 „Ég var búinn að vera að grúska í þessum gömlu bókmenntum lengi og þreifa svolítið fyrir mér með þýðingar fyrir skúffuna. Þegar ég byrjaði á þessu var ég í fullri vinnu í gjörólíku starfi. Það er kannski gott, að vera á daginn í einhverju allt öðruvísi og fara svo inn í þetta þegar tíminn gefst.“

Jón Erlendsson hlaut

...