Allt að 95 tékkneskir hermenn á vegum tékkneska flughersins eru væntanlegir til landsins næsta sumar til að sinna loftrýmisgæslu. Um er að ræða fjórða sinn sem Tékkar sinna vörnum Íslands með þessum hætti en síðast komu þeir til landsins 2016
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Allt að 95 tékkneskir hermenn á vegum tékkneska flughersins eru væntanlegir til landsins næsta sumar til að sinna loftrýmisgæslu. Um er að ræða fjórða sinn sem Tékkar sinna vörnum Íslands með þessum hætti en síðast komu þeir til landsins 2016.
...