Hugbúnaðarfyrirtækið Fons Juris, sem hefur um árabil rekið rafrænt dóma- og lögfræðisafn, kynnti fyrr á árinu til sögunnar gervigreind undir nafninu Lögmennið. Að sögn eigenda Fons Juris, lögfræðinganna Einars Sigurbergssonar og Sævars…
Arinbjörn Rögnvaldsson
arir@mbl.is
Hugbúnaðarfyrirtækið Fons Juris, sem hefur um árabil rekið rafrænt dóma- og lögfræðisafn, kynnti fyrr á árinu til sögunnar gervigreind undir nafninu Lögmennið.
Að sögn eigenda Fons Juris, lögfræðinganna Einars Sigurbergssonar og Sævars Guðmundssonar, gerir Lögmennið notendum kleift að „spjalla“ við dóma og tímaritsgreinar með skilvirkum hætti, eins og þeir kjósa að kalla gagnavinnsluna.
...