Algengustu dánarorsakir karla á árinu 2023 voru sjúkdómar í blóðrásarkerfi og þar á eftir voru krabbamein. Hjá konum var algengasta dánarorsökin krabbamein en sjúkdómar í blóðrásarkerfi voru næstalgengastir, að því er kemur fram í nýjum Talnabrunni landlæknisembættisins
Guðmundur Sv. Hermannsson
gummi@mbl.is
Algengustu dánarorsakir karla á árinu 2023 voru sjúkdómar í blóðrásarkerfi og þar á eftir voru krabbamein. Hjá konum var algengasta dánarorsökin krabbamein en sjúkdómar í blóðrásarkerfi voru næstalgengastir, að því er kemur fram í nýjum Talnabrunni landlæknisembættisins.
Ytri orsakir áverka og eitrana, þ.m.t. slys og sjálfsvíg, voru algengustu dánarorsakir fólks undir 35 ára en sjúkdómar í blóðrásarkerfi voru algengustu dánarorsakir fólks yfir
...