— Colourbox

Í Suður-Kóreu eru lög í gildi sem tryggja að aðeins sjónskertir fái leyfi til að starfa sem viðurkenndir nuddarar. Lögin eiga rætur að rekja til japanska nýlendutímans og voru sett til að tryggja blindum og sjónskertum stöðuga tekjulind. Stjórnlagadómstóll landsins hefur ítrekað staðfest lögin sem mikilvæg fyrir réttindi og lífsviðurværi sjónskertra, en sjónskertir nuddarar eru þekktir fyrir einstaka hæfileika og næmi. Enn í dag eru nuddlækningar ein helsta tekjulind sjónskertra í landinu.

Nánar í áhugaverðum og jákvæðum fréttum á K100.is.