Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Við ætlum að halda áfram þeirri miklu uppbyggingu sem hefur verið síðustu ár en samhliða að sýna ráðdeild í rekstri. Vinna vel fyrir fólk og fyrirtæki. Byggja áfram upp öflugt atvinnulíf og halda áfram að efla Hafnarfjörð sem sveitarfélag í fremstu röð,“ segir Valdimar Víðisson, nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði.

Nú um áramótin tók Valdimar við starfi bæjarstjóra, það er í samræmi við samkomulag milli Framsóknarflokks

...