Fluttar voru út eldisafurðir fyrir tæplega sex milljarða króna í nóvember og er það um það bil þriðjungi minna útflutningsverðmæti eldisafurða en í sama mánuði í fyrra. Þá var útflutningsverðmæti þessara afurða 47,9 milljarðar á fyrstu 11 mánuðum…
Met Útflutningsverðmæti eldisafurða 2024 verður meira en nokkru sinni fyrr.
Met Útflutningsverðmæti eldisafurða 2024 verður meira en nokkru sinni fyrr. — Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

Fluttar voru út eldisafurðir fyrir tæplega sex milljarða króna í nóvember og er það um það bil þriðjungi minna útflutningsverðmæti eldisafurða en í sama mánuði í fyrra. Þá var útflutningsverðmæti þessara afurða 47,9 milljarðar á fyrstu 11 mánuðum ársins sem er 12,1% aukning frá sama tímabili í fyrra, að því er fram kemur

...