Maðurinn sem grunaður er um að hafa ekið pallbíl inn í fjölmennan hóp fólks í New Orleans á nýársnótt, með þeim afleiðingum að tíu létust og 36 særðust, hét Shamsud Din Jabbar og var 42 ára bandarískur ríkisborgari
Málið er til rannsóknar.
Málið er til rannsóknar.

Sonja Sif Þórólfsdóttir

sonja@mbl.is

Maðurinn sem grunaður er um að hafa ekið pallbíl inn í fjölmennan hóp fólks í New Orleans á nýársnótt, með þeim afleiðingum að tíu létust og 36 særðust, hét Shamsud Din Jabbar og var 42 ára bandarískur ríkisborgari. Í kjölfar árásarinnar skaut hann á og særði lögreglumenn en í framhaldinu féll hann fyrir kúlum lögreglunnar. Ekkert hefur verið gefið upp um ástæður árásarinnar en í fjölmiðlum vestra hefur komið fram að fáni Ríkis íslams hafi verið á

...