„Mér fannst krakkarnir sýna mikla hörku og þau kynntust flottri hlið á sjálfum sér og geta stolt sýnt fram á í ferilskránni sinni að hafa unnið við sjómennsku,“ segir Bryndís Ólafsdóttir um sérstakar veiðar í Noregi sem ætlaðar eru ungu fólki
Lífsreynsla Ungt fólk fær mikið út úr því að stunda sjósókn, að sögn Bryndísar.
Lífsreynsla Ungt fólk fær mikið út úr því að stunda sjósókn, að sögn Bryndísar. — Ljósmynd/Bryndís Ólafsdóttir

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

„Mér fannst krakkarnir sýna mikla hörku og þau kynntust flottri hlið á sjálfum sér og geta stolt sýnt fram á í ferilskránni sinni að hafa unnið við sjómennsku,“ segir Bryndís Ólafsdóttir um sérstakar veiðar í Noregi sem ætlaðar eru ungu fólki. Bryndís segist ekki í vafa um þá miklu kosti sem fylgja umræddu kerfi í Noregi og ber því vel söguna af eigin raun og barna sinna.

Í desemberblaði 200 mílna var fjallað um þessar ungmennaveiðar

...