Magnús Birgisson hefur verið golfkennari síðan 1991. Hann hefur haldið námskeið heima og erlendis og þar á meðal þriggja kvölda námskeið í Endurmenntun Háskóla Íslands um árabil, en það næsta verður 6., 8
Steinþór Guðbjartsson
steinthor@mbl.is
Magnús Birgisson hefur verið golfkennari síðan 1991. Hann hefur haldið námskeið heima og erlendis og þar á meðal þriggja kvölda námskeið í Endurmenntun Háskóla Íslands um árabil, en það næsta verður 6., 8. og 9. janúar og er uppselt. „Við höfum verið með frá tveimur upp í sex námskeið hjá Endurmenntun á ári og yfirleitt hefur verið fullt og biðlistar á námskeiðin en 16 manns komast að hverju sinni,“ segir Magnús, sem er ekki
...