Evrópusambandið (ESB) hefur styrkt Hveragerðisbæ um tæpar 343 milljónir króna til að byggja nýja skólphreinsistöð og um leið þróa heildstæðar úrgangslausnir og sýna framfarir í meðhöndlun á úrgangi. Þá mun bærinn sýna fram á nýtt eftirlit með seyru…

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Evrópusambandið (ESB) hefur styrkt Hveragerðisbæ um tæpar 343 milljónir króna til að byggja nýja skólphreinsistöð og um leið þróa heildstæðar úrgangslausnir og sýna framfarir í meðhöndlun á úrgangi. Þá mun bærinn sýna fram á nýtt eftirlit með seyru og örplasti en það hefur ekki verið gert áður hér á landi, að því er segir á vef sendinefndar ESB á Íslandi.

Hveragerði er meðal 22 samstarfsaðila Umhverfisstofnunar sem fengu samtals 3,5

...