Hlutfall erlendra ríkisborgara af þeim sem afplánuðu dóm á Íslandi árið 2024 var 33%, sem er það mesta frá upphafi. Aldrei í sögunni hafa jafn margir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og í fyrra, 298 manns, og þar af voru 70% með erlent ríkisfang
Hermann Nökkvi Gunnarsson
hng@mbl.is
Hlutfall erlendra ríkisborgara af þeim sem afplánuðu dóm á Íslandi árið 2024 var 33%, sem er það mesta frá upphafi. Aldrei í sögunni hafa jafn margir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og í fyrra, 298 manns, og þar af voru 70% með erlent ríkisfang.
...