Ef litið er til alþjóðlegs samanburðar á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) eru Íslendingar langt frá því að vera sérstök menntaþjóð. Framboð á ósérhæfðu vinnuafli, vinnuafli sem hefur ekki lokið öðru námi en grunnskólanámi, sem…
Fréttaskýring
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Ef litið er til alþjóðlegs samanburðar á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) eru Íslendingar langt frá því að vera sérstök menntaþjóð. Framboð á ósérhæfðu vinnuafli, vinnuafli sem hefur ekki lokið öðru
...