Sala áfengis hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins ÁTVR á síðasta ári var 4,2% minni í lítrum talið en á árinu á undan. Er það fjórða árið í röð sem samdráttur er í sölu hjá ÁTVR í lítrum talið á milli ára

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Sala áfengis hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins ÁTVR á síðasta ári var 4,2% minni í lítrum talið en á árinu á undan. Er það fjórða árið í röð sem samdráttur er í sölu hjá ÁTVR í lítrum talið á milli ára.

...