Í útvarpsþættinum Ísland vaknar steig Bolli Már inn í hlutverk völvunnar og spáði í spilin – eða bollann – fyrir árið 2025. Með tilkomumiklum spádómum og léttu gríni gaf hann innsýn í það sem framtíðin gæti borið í skauti sér á meðan Þór hlustaði tortrygginn
Í útvarpsþættinum Ísland vaknar steig Bolli Már inn í hlutverk völvunnar og spáði í spilin – eða bollann – fyrir árið 2025. Með tilkomumiklum spádómum og léttu gríni gaf hann innsýn í það sem framtíðin gæti borið í skauti sér á meðan Þór hlustaði tortrygginn. Bolli spáði meðal annars sigri karlalandsliðsins í handbolta á HM í janúar, frábærasta sumri „í manna minnum“ og að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu loks viðurkenna tilvist geimvera. Þór virtist þó sannfærður um að spádómarnir væru ekkert annað en óskhyggja. Nánar á K100.is.