Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann hefði stöðvað fyrirhugaða sölu á bandaríska stálframleiðandanum US Steel til japanska fyrirtækisins Nippon Steel. „Þessi yfirtaka myndi færa einn stærsta stálframleiðanda Bandaríkjanna í erlenda…
Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann hefði stöðvað fyrirhugaða sölu á bandaríska stálframleiðandanum US Steel til japanska fyrirtækisins Nippon Steel.
...