„Byggingin mun gjörbreyta allri aðstöðu félagsmanna í Sörla og verður eina reiðhöllin á landinu sem er með sambyggða upphitunarhöll, þannig að keppnisfólk þarf ekki að hita upp úti, eða í nálægum byggingum,“ segir Sigríður Kristín Hafþórsdóttir framkvæmdastjóri Sörla
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Byggingin mun gjörbreyta allri aðstöðu félagsmanna í Sörla og verður eina reiðhöllin á landinu sem er með sambyggða upphitunarhöll, þannig að keppnisfólk þarf ekki að hita upp úti, eða í nálægum byggingum,“ segir Sigríður Kristín Hafþórsdóttir framkvæmdastjóri Sörla.
Hún segir að nýbyggingin verði rúmir 5.000 fermetrar og reiðgólfið verði 2.580 fermetrar.
Gamla höllin
...