Hvernig ætlarðu að byrja nýja árið? „Ég ætla að skella mér aðeins í sólina og eyða áramótunum á Tenerife. Ég er mjög spennt að byrja árið í smá sól og njóta með tengdafjölskyldunni minni, fara í golf og plana nýja árið.“ Seturðu þér…
Lana forðast óþarfa stress og neikvæða einstaklinga.
Lana forðast óþarfa stress og neikvæða einstaklinga.

Hvernig ætlarðu að byrja nýja árið?

„Ég ætla að skella mér aðeins í sólina og eyða áramótunum á Tenerife. Ég er mjög spennt að byrja árið í smá sól og njóta með tengdafjölskyldunni minni, fara í golf og plana nýja árið.“

Seturðu þér heilsumarkmið?

„Já, mér finnst alltaf mjög skemmtilegt að setja mér markmið og pæla aðeins í því hvernig mig langar að hafa næsta ár þegar kemur að heilsu og hreyfingu. Í ár ákvað ég til dæmis að byrja árið á því að sleppa öllum aukasætindum fyrstu þrjá mánuðina og það var mikið auðveldara en ég þorði að vona. Ég mun pottþétt gera eitthvað svipað núna 2025, það er svo gaman að hafa smá svona áskorun.“

Hvað ertu að fást við þessa dagana?

„99% af

...