Reykjavíkurborg hefur samþykkt boð um að gerast aðili að stofnun bandalags strandborga og -svæða sem talið er að verði fyrir áhrifum af hækkandi sjávarborði og áhrifum loftslagsbreytinga í tengslum við hafið
Sigtryggur Sigtryggsson
sisi@mbl.is
Reykjavíkurborg hefur samþykkt boð um að gerast aðili að stofnun bandalags strandborga og -svæða sem talið er að verði fyrir áhrifum af hækkandi sjávarborði og áhrifum loftslagsbreytinga í tengslum við hafið. Ekki er óskað eftir þátttökugjaldi eða beinni þátttöku starfsfólks borgarinnar en gera má ráð fyrir að óskað verði eftir viðveru borgarstjóra á stofnfundinum.
Hrönn Hrafnsdóttir, deildarstjóri loftslagsmála á umhverfis- og skipulagssviði, mun sjá
...