Stefanía Sigurðardóttir
Stefanía Sigurðardóttir

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur ráðið Stefaníu Sigurðardóttur sem aðstoðarmann.

Stefanía útskrifaðist með BA-gráðu í listrænni viðburðastjórnun árið 2011 frá Rose Bruford College í London. Hún hefur m.a. starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar.