GPG Seafood á Húsavík gekk á fimmtudag frá kaupum á útgerðarfélaginu Sólrúnu ehf. á Árskógssandi í Eyjafirði. Kaupunum fylgja bátarnir Sólrún EA-151 og Særún EA-251 auk rúmlega 500 tonna kvóta, þar af um 370 tonn í þorski
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
GPG Seafood á Húsavík gekk á fimmtudag frá kaupum á útgerðarfélaginu Sólrúnu ehf. á Árskógssandi í Eyjafirði. Kaupunum fylgja bátarnir Sólrún EA-151 og Særún EA-251 auk rúmlega 500 tonna kvóta, þar af um 370 tonn í þorski. Með því er bundinn endi á 63 ára útgerðarsögu Sólrúnar.
Pétur Sigurðsson var framkvæmdastjóri og einn eigenda Sólrúnar. Hann segir rekstrarumhverfi smærri útgerða sem ekki reka landvinnslu fjandsamlegt og gagnrýnir stefnu
...