Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Mun færri rafknúnir fólksbílar seldust í fyrra en árið áður. Þannig seldust 8.776 rafknúnir fólksbílar árið 2023 en 2.661 í fyrra. Það er um 70% samdráttur milli ára.
Tölfræði um söluna má sjá á grafi hér til hliðar. Upplýsingarnar eru sóttar á vef Samgöngustofu en vísað er
...