Heildarorkukostnaður heimila samkvæmt nýjum samanburði, þ.e.a.s. bæði raforku- og húshitunarkostnaður viðmiðunareignar, var hæstur í Grímsey á síðasta ári eða 427 þús. kr. en hann var lægstur á landinu á Flúðum, 195 þús

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Heildarorkukostnaður heimila samkvæmt nýjum samanburði, þ.e.a.s. bæði raforku- og húshitunarkostnaður viðmiðunareignar, var hæstur í Grímsey á síðasta ári eða 427 þús. kr. en hann var lægstur á landinu á Flúðum, 195 þús. kr., og þarnæst í Laugarási, 200 þús. kr. Í Grímsey er rafmagn framleitt með dísilrafstöð og húsin kynt með olíu.

Þetta kemur fram í skýrslu um orkukostnað heimila í 92 byggðakjörnum um allt land þar sem tekið er mið af gjaldskrám 1.

...