Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í gær að Úkraínuher hefði hafið gagnárás í Kúrsk-héraði Rússlands, en Úkraínumenn hertóku hluta héraðsins í ágúst síðastliðnum. Ekki var ljóst í gær hver framgangur Úkraínumanna hefði verið á…
Stefán Gunnar Sveinsson
sgs@mbl.is
Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í gær að Úkraínuher hefði hafið gagnárás í Kúrsk-héraði Rússlands, en Úkraínumenn hertóku hluta héraðsins í ágúst síðastliðnum.
...