Rómeó & Júlía – í nærmynd Eftir Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur. Sýnt í Borgarleikhúsinu. „Leikrit/saga Shakespeares um ástir og örlög Rómeós og Júlíu hefur verið sett á svið um allan heim allt frá því að það var samið

Rómeó & Júlía – í nærmynd

Eftir Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur.

Sýnt í Borgarleikhúsinu.

„Leikrit/saga Shakespeares um ástir og örlög Rómeós og Júlíu hefur verið sett á svið um allan heim allt frá því að það var samið. Efniviðurinn er líka vinsæll, ást og rómantík í forgrunni en valdabrölt og barátta á milli ólíkra hópa, fjölskyldna og afleiðingar þess alltumlykjandi. Það sem heillar mest við Rómeó og Júlíu þeirra Ernu og Höllu […] eru efnistökin. Hvernig þær afbyggja þessa sögu sem allir þekkja og raða henni upp aftur á algjörlega nýjan hátt án þess þó að missa sjónar á innihaldi hennar. Það er ekki línuleg framvinda í verkinu og engar ákveðnar persónur. Sagan um Rómeó og Júlíu kemst þó vel til skila […] Áhrifamikil sýning þar sem

...